19-04-20 14:01
Starfsfólk
skrifað 19. apr 2020
Kaffi Kjós vantar duglegt starfsfólk í sumar 20.ára og eldra: í afgreiðslu, þjónustu í sal og matreiðslu.
Opið er alla daga og unnið á vöktum 3-2-2 (maí, júní, júlí, ágúst)
Hæfniskröfur:
sjálfstðæi í vinnubrögðum, geta unnið undir álagi, hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi, snyrtimennska, ensku og íslenskukunnátta, reykleysi er kostur,
Áhugasamir sendið umsókn á kaffikjos@kaffikjos.is ásamt ferilskrá
Fleiri fréttir
-
07. mar 2023Tónleikar
-
05. mar 202105,03,2021
-
16. jún 202016-06-20 19:09
-
08. jún 202008-06-20 19:16
-
13. okt 201913-10-19 14:57
-
11. ágú 2019Fréttir
-
13. apr 2019Páskaeggjaleit
-
13. apr 2019Páskabingó
-
18. feb 2019Auglýsing