Þakkir
Bingó
Páskabingóið gekk frábærlega vel og þökkum við þeim sem mættu fyrir þáttökuna einnig þeim sem fengu ekki spjöld né sæti og urðu frá að hverfta. Við viljum einnig þakka þeim sem gátu ekki komið en sendu pening í söfnunina. Svo fær Tinna Dögg þakkir fyrir að vera svona dugleg að safna vinningum, en eftirtaldir aðilar gáfu vinninga:
Góa, Nói & Síríus, Coca cola, Local, emmessís, ZO-ON, krispy kreme, Íslensk Dreifing, Public House, Ísfugl, Hornið, MS, Skautahöllin, 66 N, Gæðabakstur, Adrenalíngarðurinn, Byko, Rekstrarvörur, Papco, Bakarameistarinn, Hreggnasi, Kaffi Kjós, Veitiastaðurinn Apótekið, Valfoss, Elding ehf, Matarkjallarinn, Kfc, Spa Hótel Selfoss.
Kvenfélag Kjósarhrepps lánaði okkur Bingóið, og fær bestu þakkir fyrir.
Það safnaðist kr. 172,000,- og verður afhent einhverfusamtökunum í vikunni.
Bestu kveðjur, Hermann og Birna
Fleiri fréttir
-
19. maí 202319-05-23 15:39
-
17. apr 202317-04-23 14:33
-
04. apr 202304-04-23 10:53
-
07. mar 2023Tónleikar
-
05. mar 202105,03,2021
-
16. jún 202016-06-20 19:09
-
08. jún 202008-06-20 19:16
-
19. apr 202019-04-20 14:01
-
13. okt 201913-10-19 14:57
-
11. ágú 2019Fréttir